Dagbók

Þungt regluverk kosninga - 5.1.2025 10:36

Þessa skipan á undirbúningi þess að alþingismenn segi lokaorðið um hvort þeir séu löglega kjörnir má segja dæmigerða fyrir regluverkið sem hvarvetna er innleitt í þeim yfirlýsta tilgangi að bæta stjórnarhætti.

Lesa meira

Snyder um Trump og Musk - 4.1.2025 10:39

„Trump er litli karlinn og Musk er stóri karlinn þegar litið er á raunveruleg fjárráð. Ef ég væri vinur Trumps myndi ég hafa áhyggjur af því. Ég held að við ofmetum Trump og vanmetum Musk,“ segir Timothy Sneyder

Lesa meira

Flokki lýst sem formannsmöppu - 3.1.2025 10:23

Ef ekkert er flokksstarfið til hvaða hluta renna þá opinberu fjármunirnir? Þessari spurningu ætti formaður Flokks fólksins að svara.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Í tilefni áramótaávarpa - 4.1.2025 15:02

Það er grunn­for­senda fyr­ir trausti á ís­lensk­um stjórn­völd­um meðal banda­manna rík­is­ins að æðstu menn lýðveld­is­ins tali ein­um rómi um stefn­una í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Lesa meira

Varnarstyrkurinn er í vestri - 28.12.2024 22:18

Við stjórn­ar­skipt­in blasa við stór­verk­efni til varn­ar landi og þjóð. Þau verða ekki leyst með ESB-aðild.

Lesa meira

Athafnasaga Ingvars Vilhjálmssonar - 23.12.2024 13:57

Umsögn: Ingvar Vil­hjálms­son – at­hafna­saga ★★★★½ Eft­ir Jakob F. Ásgeirs­son. Ugla, 2024. Innb., 251 bls., ljós­mynd­ir, heim­ilda-, mynda- og nafna­skrár.

Lesa meira

Stjórnarsáttmáli í augsýn - 21.12.2024 16:30

Því miður hef­ur lítið sem ekk­ert verið rætt um stöðu Íslands í heim­in­um í tengsl­um við stjórn­ar­mynd­un­ina. Veit ein­hver eitt­hvað um af­stöðu Kristrún­ar Frosta­dótt­ur til stríðsins í Úkraínu?

Lesa meira

Sjá allar