Dagbók

Uppnám í meirihluta borgarinnar - 6.2.2025 12:53

Borgarstjóri vegur ekki aðeins að andstæðingum flugvallarins heldur tekur málstað fjölskyldubílsins gegn strætó og honum finnst nóg komið af þéttingu byggðar,

Lesa meira

Hagsýni Kristrúnar og Trumps - 5.2.2025 8:59

Markmiðið er hið sama hjá Kristrúnu og Trump. Kristrún hannar alls konar þröskulda og reisir sér varnarveggi svo að hún standi ekki sjálf í eldlínunni, Trump tekur sjálfur slaginn með Musk.

Lesa meira

Teknókratísk þingmálaskrá - 4.2.2025 9:48

Í hverju felst nýja verklagið? Að með framlagningu þingmálaskrárinnar og blessun forsætisráðherra hafi málin tekið á sig endanlega mynd?

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Kyrrstöðustjórn kemur til þings - 1.2.2025 21:16

Löngu tíma­bært að þing komi sam­an, stefnuræða for­sæt­is­ráðherra verði flutt og kynnt hvaða frum­vörp nýir ráðherr­ar ætla að leggja fyr­ir þingið.

Lesa meira

Tímaskekkja að sýsla við ESB-möppur - 25.1.2025 17:30

Ísland er aldrei nefnt þegar Trump ræðir Græn­land en um­mæli hans sýna áhuga hans á norður­slóðum.

Lesa meira

Rannsóknir almannavarnaatvika - 18.1.2025 9:25

Óviðunandi er að 30 ár líði frá sorgaratburði eins og snjóflóðunum í Súðavík þar til hafin er sjálfstæð rannsókn á þeim. Alþingi brást vel og skynsamlega við tilmælunum frá forsætisráðherra.

Lesa meira

Fortíðin skrifuð inn í samtímann - 17.1.2025 16:31

★★★★ Conservati­ve Li­ber­alism – North & South · Eft­ir Hann­es H. Giss­ur­ar­son. ECR Party, Brus­sel 2024. Kilja, 240 bls. nafna- og heim­ilda­skrár.

Lesa meira

Sjá allar