Dagbók
Uppnám í meirihluta borgarinnar
Borgarstjóri vegur ekki aðeins að andstæðingum flugvallarins heldur tekur málstað fjölskyldubílsins gegn strætó og honum finnst nóg komið af þéttingu byggðar,
Lesa meiraHagsýni Kristrúnar og Trumps
Markmiðið er hið sama hjá Kristrúnu og Trump. Kristrún hannar alls konar þröskulda og reisir sér varnarveggi svo að hún standi ekki sjálf í eldlínunni, Trump tekur sjálfur slaginn með Musk.
Lesa meiraTeknókratísk þingmálaskrá
Í hverju felst nýja verklagið? Að með framlagningu þingmálaskrárinnar og blessun forsætisráðherra hafi málin tekið á sig endanlega mynd?
Lesa meiraRæður og greinar
Kyrrstöðustjórn kemur til þings
Löngu tímabært að þing komi saman, stefnuræða forsætisráðherra verði flutt og kynnt hvaða frumvörp nýir ráðherrar ætla að leggja fyrir þingið.
Lesa meiraTímaskekkja að sýsla við ESB-möppur
Ísland er aldrei nefnt þegar Trump ræðir Grænland en ummæli hans sýna áhuga hans á norðurslóðum.
Lesa meiraRannsóknir almannavarnaatvika
Óviðunandi er að 30 ár líði frá sorgaratburði eins og snjóflóðunum í Súðavík þar til hafin er sjálfstæð rannsókn á þeim. Alþingi brást vel og skynsamlega við tilmælunum frá forsætisráðherra.
Lesa meiraFortíðin skrifuð inn í samtímann
★★★★ Conservative Liberalism – North & South · Eftir Hannes H. Gissurarson. ECR Party, Brussel 2024. Kilja, 240 bls. nafna- og heimildaskrár.
Lesa meira