Dagbók
Sanna Magdalena vill leiða vinstrið
Dóra Björt vildi verða formaður Pírata en var hafnað. Nú er spurning hvort Sanna Magdalena nái að fá Pírata til liðs við sig.
Lesa meiraGeir Hallgrímsson 100 ára
Geir lét sig varnar- og öryggismálin miklu skipta enda hafði afstaða hans til stjórnmála mótast á stríðsárunum og upphafsárum kalda stríðsins.
Lesa meiraElítismi einangrar RÚV
RÚV missir tengslin við almenning með vaxandi elítisma og skautun. Nú er RÚV þátttakandi í „alþjóðlegri and-zíonískri sniðgönguherferð“.
Lesa meiraRæður og greinar
Öryggisstefnan, ESB-aðild og Trump
Sólríkur arkitektúr
Umsögn um bók: Gunnar Hansson – Arkitektinn og verk hans ★★★★★ Eftir Pétur H. Ármannsson. KIND, 2025. Innb., 223 bls., texti á íslensku og ensku, fjöldi mynda og teikninga.
Lesa meiraHækkun á halla og sköttum
Kristrún og félagar drógu upp áróðursmynd af slæmri stöðu ríkissjóðs. Eftir að þau tóku að stjórna með eigin ráðum hefur margt farið á annan veg en vænst var og lofað.
Lesa meiraMolar úr Grænlandssögu
Umsögn um bók: Grænland og fólkið sem hvarf ★★½·· Eftir Val Gunnarsson. Salka, 2025. Kilja, 268 bls.
Lesa meira