Dagbók

Kubbað í kennaranámi - 18.8.2025 9:39

Þá grunaði mig að kennaranám og viðhorf fræðimanna til þess hvernig helst mætti stuðla að árangri í námi hefði fjarlægst það sem ég leit á sem veruleika í samfélagi okkar.

Lesa meira

Sérregla fyrir 200 mílurnar - 17.8.2025 10:15

Áhugaleysi ESB-aðildarsinna á raunverulegri sérreglu fyrir Ísland í sjávarútvegsmálum stafar af því að henni yrði strax hafnað, aðlögunarviðræður við ESB yrðu tilgangslausar. 

Lesa meira

Toppfundir nú og þá - 16.8.2025 11:42

Þegar rennt er yfir fyrirsagnir frétta og fréttaskýringa eftir Alaskafundinn blasir sú skoðun við lesandanum að Pútin komi með pálmann í höndunum frá honum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Trump og Pútín brjóta ísinn í Alaska - 16.8.2025 21:16

Trump er gest­gjafi í eig­in landi sem auðveld­ar hon­um að verða við kröfu Pútíns um að Selenskí sé hvergi ná­læg­ur. Þríhliða fund­ur hefði eyðilagt mynd­ina.

Lesa meira

Vinnsluleyfi á hafsbotni - 9.8.2025 21:22

Ætlum við að horfa til reglu­verks­ins í Brus­sel eða sókn­ar­krafts­ins í Washingt­on vegna rann­sókna og nýt­ing­ar nátt­úru­auðlinda á hafs­botni?

Lesa meira

Trump beitir tollavopninu - 2.8.2025 18:02

Það er til marks um áhrifa­mátt viðskipta­legs þátt­ar hnatt­væðing­ar­inn­ar hvernig Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti beit­ir efna­hags­leg­um styrk Banda­ríkj­anna og tolla­vopni.

Lesa meira

Brusselmenn leggja ESB-línurnar - 26.7.2025 17:07

Hér eft­ir legg­ur fram­kvæmda­stjórn ESB lín­urn­ar í öllu sem varðar aðild­ar­viðræðurn­ar við rík­is­stjórn Kristrún­ar Frosta­dótt­ur.

Lesa meira

Sjá allar