Dagbók
Þjóðaratkvæðagreiðsla með hraði
Örugglega dettur engum í Brussel í hug að íslensk stjórnvöld láti við það sitja að dusta rykið af 16 ára gamalli umsókn og leggja hana fyrir ESB að nýju.
Lesa meiraSinfóníuhljómsveitin 75 ára
Harpa er sýnilegt tákn um áhrif hljómsveitarinnar í menningar- og þjóðlífi okkar Íslendinga. Óáþreifanleg áhrif hljómsveitarinnar eru ekki minni þótt þau verði ekki mæld í gleri og steinsteypu.
Lesa meiraTrump, norðurslóðir og Kína
Að baki Rússum standa Kínverjar og þeir sem leita að rökréttri skýringu á andúð Trumps á Úkraínu og daðri við Pútin segja að Trump vilji ýta Xi Jingping Kínaforseta til hliðar.
Lesa meiraRæður og greinar
Á tíma alvörunnar
Íslensk stjórnvöld verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfjuna í þessu efni og þau gerðu í útlendingamálunum: að telja sér trú um að eitthvað annað eigi við um Ísland.
Lesa meiraSpennandi formannskosningar
Nú verða ekki aðeins kynslóðaskipti á formannsstóli heldur verður kona í fyrsta skipti kjörin til formennsku í Sjálfstæðisflokknum.
Lesa meiraUm 22 ára stjórnmálaferil Bjarna Benediktssonar
Laugardaginn 1. mars 2025 var 90 mínútna dagskrá 45. landsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem ég flutti inngangsræðu um það sem að mínu mati bar hæst í stjórnmálum og snerti 22 ára þing- og ráðherraferil Bjarna Benediktssonar.
Lesa meiraÖrlagatímar fyrir Úkraínu
Meira að segja Boris Johnson setti ofaní við Donald Trump vegna rangfærslna hans um Selenskí. Í Moskvu fögnuðu hins vegar undirsátar Pútins.
Lesa meira