Dagbók
Utanríkisráðherra á röngu róli
Stundum mætti halda að það hefði einnig farið fram hjá utanríkisráðherra Íslands að nágrannaríki okkar eru að auka varnir N-Atlantshafs og þar eru Danir, Norðmenn og Bretar nú í fremstu röð.
Lesa meiraESB „lykilbreyta“ utanríkisráðherra
Eitt einkenni umræðna um íslensk utanríkismál í tæp 20 ár er að gerist eitthvað óvænt hér heima eða á alþjóðavettvangi hefjast umræður um nauðsyn þess að við göngum í Evrópusambandið (ESB).
Lesa meiraTrump handtekur Maduro
Ekki er ólíklegt að þegar frá líði verði vel heppnuð og fagmannleg handtaka einræðisherrans talin auðveldi hluti þess sem Trump ætlar sér gagnvart Venesúela.
Lesa meiraRæður og greinar
Ólík sýn forseta og forsætisráðherra
Þarna kristallast tvær ólíkar leiðir: annars vegar að skilgreina verkefni samtímans sem íþyngjandi prófraun, hins vegar sem tækifæri sem beri að nýta.
Lesa meiraHalldór Blöndal - minning
Minningargrein um Halldór Blöndal.
Lesa meiraTímareikningur fastur í sessi
Til þessa hefur ekki verið hljómgrunnur fyrir breytingum, hvorki til seinkunar né flýtingar klukkunni á alþingi.
Lesa meiraMennta- og barnamál í ólestri
Misheppnuð stofnanavæðing, brotthvarf samræmdra prófa og óskiljanlegar einkunnir leiða til þess að námsárangri er einfaldlega ýtt til hliðar við innritun í framhaldsskóla.
Lesa meira