Dagbók

Útskiptarkenningin og Snorri - 6.11.2025 10:44

Snorri Másson tekur ekki heldur undir samsæriskenningu Renauds Camus. Snorri kynnir hins vegar til sögunnar lýðfræðilega og siðmenningarlega ógn við tilvist og sjálfsmynd þjóða.

Lesa meira

„Taugaáfall“ fjármálamarkaðarins - 5.11.2025 12:33

Þá segir blaðið að íslenskur fjármálamarkaður hafi fengið „taugaáfall“ mánudaginn 3. nóvember þegar bandaríska lyfjaeftirlitið, FDA, afgreiddi ekki að sinni umsókn Alvotech.

Lesa meira

Húsnæðisstefna í molum - 4.11.2025 10:49

Hafi einhver sem hugleiðir kaup á húsnæði setið yfir Silfrinu í von um að fá einhverja haldfasta leiðbeiningu við töku ákvörðunar sinnar hlýtur hann að hafa orðið fyrir vonbrigðum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Viðurstyggilegt morðæði - 6.11.2025 13:22

Umsögn um bókina Helförin – Í nýju ljósi ★★★★★ Eftir Laurence Rees. Jóns Þ. Þór þýddi. Ugla, 2025. Innb. 466 bls., ljósmyndir.

Lesa meira

Tæknibylting fjölmiðlunar - 1.11.2025 18:37

Þessi þróun hefur áhrif utan Bandaríkjanna. Evrópskir ríkisfjölmiðlar finna fyrir henni. Hjá þeim hefur vörumerkið eitt átt að tryggja fréttunum trúverðugleika.

Lesa meira

Vegabréfsáritanir fyrir ríkissjóð - 25.10.2025 16:19

Breyti eitt Schengen-ríki lögum sínum til að stórfjölga útgáfu vegabréfsáritana vegna eigin tekjuöflunar setur það ekki öryggissjónarmið í forgang.

Lesa meira

Veikburða friður á Gaza - 18.10.2025 16:48

Undirritun skjals dugar ekki til að brjótast út úr þessum vítahring. Næsta stig kann að fela í sér algera afvopnun Hamas.

Lesa meira

Sjá allar