Dagbók

Þjóðaratkvæðagreiðsla með hraði - 9.3.2025 10:15

Örugglega dettur engum í Brussel í hug að íslensk stjórnvöld láti við það sitja að dusta rykið af 16 ára gamalli umsókn og leggja hana fyrir ESB að nýju.

Lesa meira

Sinfóníuhljómsveitin 75 ára - 8.3.2025 10:10

Harpa er sýnilegt tákn um áhrif hljómsveitarinnar í menningar- og þjóðlífi okkar Íslendinga. Óáþreifanleg áhrif hljómsveitarinnar eru ekki minni þótt þau verði ekki mæld í gleri og steinsteypu.

Lesa meira

Trump, norðurslóðir og Kína - 7.3.2025 10:37

Að baki Rússum standa Kínverjar og þeir sem leita að rökréttri skýringu á andúð Trumps á Úkraínu og daðri við Pútin segja að Trump vilji ýta Xi Jingping Kínaforseta til hliðar. 

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Á tíma alvörunnar - 8.3.2025 21:51

Íslensk stjórn­völd verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfj­una í þessu efni og þau gerðu í út­lend­inga­mál­un­um: að telja sér trú um að eitt­hvað annað eigi við um Ísland.

Lesa meira

Spennandi formannskosningar - 1.3.2025 18:12

Nú verða ekki aðeins kyn­slóðaskipti á for­manns­stóli held­ur verður kona í fyrsta skipti kjör­in til for­mennsku í Sjálf­stæðis­flokkn­um.

Lesa meira

Um 22 ára stjórnmálaferil Bjarna Benediktssonar - 1.3.2025 17:59

Laugardaginn 1. mars 2025 var 90 mínútna dagskrá 45. landsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem ég flutti inngangsræðu um það sem að mínu mati bar hæst í stjórnmálum og snerti 22 ára þing- og ráðherraferil Bjarna Benediktssonar.

Lesa meira

Örlagatímar fyrir Úkraínu - 22.2.2025 20:09

Meira að segja Bor­is John­son setti of­aní við Don­ald Trump vegna rang­færslna hans um Selenskí. Í Moskvu fögnuðu hins veg­ar und­ir­sát­ar Pút­ins.

Lesa meira

Sjá allar