Dagbók
Bandamenn gegn EES
Í eðli sínu er EES-samningurinn umgjörð um samstarf sem þróast í ljósi breyttra aðstæðna vegna eigin framfara eða ytra áreitis. Um það leika meiri pólitískir sviptimyndar nú en áður.
Lesa meiraIISS gefur álit á varnarstefnu Íslands
Nýr þátttakandi í umræðum um utanríkis- og öryggismál Varða - vettvangur um viðnámsþrótt sendi inn umsögn sem unnin er af viðurkenndu bresku hugveitunni International Institute for Strategic Studies (IISS)
Lesa meiraAfneitun og yfirgangur Samfylkingarinnar
Eitt helsta einkenni stjórnarhátta Samfylkingarinnar, forystuflokks meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur, er afneitun og yfirgangur.
Lesa meiraRæður og greinar
Umsögn um stefnu í varnar- og öryggismálum
Tillagan verður að taka mið af lögmætu umboði utanríkisráðuneytisins og ábyrgð þess á stefnumörkun í varnar- og öryggismálum á alþjóðavettvangi. Í tillögunni er einnig lögð þung áhersla á alþjóðasamstarf auk þess sem vikið er að innlendri ábyrgð og stjórnsýslulegri útfærslu.
Lesa meiraLeiðin til þjóðhátíðardags
Umsögn um bókina Dagur þjóðar. Þróun 17. júní hátíðarhalda á 19. og 20. öld eftir dr. Páll Björnsson, prófessor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri
Lesa meiraÞriggja daga tollastríð
Svo virðist sem ráðherrarnir hafi annaðhvort stuðst við ófullnægjandi upplýsingar eða gróflega ofmetið andstöðuna innan ESB gegn verndartollunum.
Lesa meiraRóttækni færist af jaðrinum
Vegna nýs tóns í umræðu um innflytjendamál víða í Evrópu hafa hugtök sem áður heyrðust einungis á jaðrinum ratað inn í meginstraum stjórnmálanna.
Lesa meira