Dagbók
Laufin falla í borginni
Nokkrar morgunmyndir 26. til 28. september 2025.
Lesa meiraBaráttan gegn bílnum
Aukið umferðaröngþveiti við þessi fjölförnu gatnamót er greinilega einn af þessum kostum, markmiðið er að fæla fólk úr bílum sínum í almenningsvagna og hlaða undir borgarlínuna.
Lesa meiraÞung gagnrýni á RÚV
Íris Erlingsdóttir fjölmiðlafræðingur nálgast fjölmiðlun úr annarri átt en fellur að fréttum íslenskra fjölmiðla sem hafa fréttastofu ríkisútvarpsins og ráðandi öfl í Blaðamannafélagi Íslands sem viðmið.
Lesa meiraRæður og greinar
Viðreisn gætir eigin hagsmuna
Með þessari óvissu um efni þingsályktunartillögu formannsins og tímasetningu hennar stendur Viðreisn vörð um sérhagsmuni sína.
Lesa meiraÁbyrgðarkeðjan í öryggismálum
Þjónustusamningurinn við landhelgisgæsluna var frá upphafi gerður til bráðabirgða. Nýr samráðshópur þingmanna viðurkennir að þessi skipan öryggismála dugi ekki lengur.
Lesa meiraÞingsetningarræður tveggja forseta
Alþingi er vinnustaður þar sem ríkja verður trúnaður milli manna. Um það snerust ræður Hildar Sverrisdóttur í þinglok og Þórunnar Sveinbjarnardóttur í upphafi þings.
Lesa meiraLyftum íslensku lambakjöti
Með rekjanleika og gæðavottunum hefur fiskurinn umbreyst í hágæðavöru sem nýtur alþjóðlegrar eftirspurnar. Það sama þarf að gerast með lambakjötið.
Lesa meira