Dagbók

Páfi biður fyrir friði - 11.5.2025 10:55

„Aldrei aftur stríð!“ hrópaði páfi þegar hann minntist endaloka annarrar heimsstyrjaldarinnar fyrir 80 árum. Leó vitnaði í Frans páfa þegar hann harmaði átökin um heim allan um þessar mundir og sagði að þau væru „þriðja heimsstyrjöldin í bútum“.

Lesa meira

Vælustjórn þings og auglýsinga - 10.5.2025 10:43

Fréttirnar miða einkum að því að draga upp neikvæða mynd af ræðum stjórnarandstöðunnar, hún „leyfi“ sér að ræða þetta mál – og síðan er líka vælt undan auglýsingum. 

Lesa meira

Öngstræti þéttingarstefnunnar - 9.5.2025 10:15

Segja má að það sé tímabært, nú þegar um eitt ár er til næstu borgarstjórnarkosninga og fylgi Framsóknarflokksins hefur hrunið á kjörtímabilinu, að borgarfulltrúi hans horfist í augu við stöðuna eins og hún er.

Lesa meira

Hringlandagháttur Ingu Sæland - 8.5.2025 11:18

Það fór eins með þetta lögbrot Ingu Sæland að eftir gagnrýni snerist henni hugur. Í dag 8. maí var tilkynnt að hún hefði skipað TR nýja stjórn.

Lesa meira

Minningar vegna páfakjörs - 7.5.2025 11:42

Í janúar 1999 vorum við Rut nokkra daga í Casa Santa Marta, húsinu sem reist var á sínum tíma sérstaklega til dvalar fyrir kardínála við páfakjör. Sagði ég frá því  hér á síðunni 17. janúar 1999:

Lesa meira

Ríkisstjórn Flokks fólksins - 6.5.2025 10:23

Hvort sem forsætisráðherra ræddi hæfni einstakra manna við Ingu eða ekki og hvað sem líður tali Ingu Sæland um að hún þurfi ekki að fara að lögum ber forsætisráðherrann ábyrgð á Ingu sem ráðherra.

Lesa meira

Skólamatsblekking afhjúpuð - 5.5.2025 10:09

Skólamatið sýnir að nemendur í bekknum eru almennt með fínar einkunnir og í því mati gefur ekkert til kynna að nemendur séu langt á eftir í námi. Niðurstöður úr námsmatibu eru einfaldlega í hrópandi ósamræmi við skólaeinkunnirnar.

Lesa meira

Dapurleg niðurníðsla - 4.5.2025 10:35

Húseignirnar mega muna sinn fífil fegri eftir að þær komust í hendur nýs eiganda. Af mörgu sem fellur undir starfssvið skipulags- og umhverfisráðs Reykjavíkurborgar að þola eða leyfa er þessi niðurníðsla með því dapurlegasta.

Lesa meira

Vegið að sérsveitinni - 3.5.2025 10:48

Það er engin tilviljun að hér hefjist eitthvert væl þegar rætt er um skotheld vesti fyrir lögreglumenn, vopn fyrir lögreglumenn eða eflingu sérsveitarinnar svo að ekki sé minnst á auknar rannsóknarheimildir.

Lesa meira

Mikil pólitísk veðrabrigði - 2.5.2025 10:17

Þetta eru mikil pólitísk veðrabrigði beggja vegna Atlantshafs sem við þurfum að líta til eins og annars sem hefur áhrif á okkar slóðum.

Lesa meira