Dagbók
Páfi biður fyrir friði
„Aldrei aftur stríð!“ hrópaði páfi þegar hann minntist endaloka annarrar heimsstyrjaldarinnar fyrir 80 árum. Leó vitnaði í Frans páfa þegar hann harmaði átökin um heim allan um þessar mundir og sagði að þau væru „þriðja heimsstyrjöldin í bútum“.
Lesa meiraVælustjórn þings og auglýsinga
Fréttirnar miða einkum að því að draga upp neikvæða mynd af ræðum stjórnarandstöðunnar, hún „leyfi“ sér að ræða þetta mál – og síðan er líka vælt undan auglýsingum.
Lesa meiraÖngstræti þéttingarstefnunnar
Segja má að það sé tímabært, nú þegar um eitt ár er til næstu borgarstjórnarkosninga og fylgi Framsóknarflokksins hefur hrunið á kjörtímabilinu, að borgarfulltrúi hans horfist í augu við stöðuna eins og hún er.
Lesa meiraHringlandagháttur Ingu Sæland
Það fór eins með þetta lögbrot Ingu Sæland að eftir gagnrýni snerist henni hugur. Í dag 8. maí var tilkynnt að hún hefði skipað TR nýja stjórn.
Lesa meiraMinningar vegna páfakjörs
Í janúar 1999 vorum við Rut nokkra daga í Casa Santa Marta, húsinu sem reist var á sínum tíma sérstaklega til dvalar fyrir kardínála við páfakjör. Sagði ég frá því hér á síðunni 17. janúar 1999:
Lesa meiraRíkisstjórn Flokks fólksins
Hvort sem forsætisráðherra ræddi hæfni einstakra manna við Ingu eða ekki og hvað sem líður tali Ingu Sæland um að hún þurfi ekki að fara að lögum ber forsætisráðherrann ábyrgð á Ingu sem ráðherra.
Lesa meiraSkólamatsblekking afhjúpuð
Skólamatið sýnir að nemendur í bekknum eru almennt með fínar einkunnir og í því mati gefur ekkert til kynna að nemendur séu langt á eftir í námi. Niðurstöður úr námsmatibu eru einfaldlega í hrópandi ósamræmi við skólaeinkunnirnar.
Lesa meiraDapurleg niðurníðsla
Húseignirnar mega muna sinn fífil fegri eftir að þær komust í hendur nýs eiganda. Af mörgu sem fellur undir starfssvið skipulags- og umhverfisráðs Reykjavíkurborgar að þola eða leyfa er þessi niðurníðsla með því dapurlegasta.
Lesa meiraVegið að sérsveitinni
Það er engin tilviljun að hér hefjist eitthvert væl þegar rætt er um skotheld vesti fyrir lögreglumenn, vopn fyrir lögreglumenn eða eflingu sérsveitarinnar svo að ekki sé minnst á auknar rannsóknarheimildir.
Lesa meiraMikil pólitísk veðrabrigði
Þetta eru mikil pólitísk veðrabrigði beggja vegna Atlantshafs sem við þurfum að líta til eins og annars sem hefur áhrif á okkar slóðum.
Lesa meira- Persónunjósnir þá og nú
- Upprifjun um hrunið í Kveik
- Vandi vegna erlendra fanga
- Deilur á stjórnarheimilinu
- Uppnámið magnast til vinstri
- Misheppnuð leigubílalög
- Markaðsíhlutun Viðreisnar
- Hross við flaggstöng
- Stjórnmálavædd söngvakeppni
- Frans páfi fólksins
- Gælt við ESB-aðild Íslands í Brussel
- Páskasælgætið
- Skjátextar á vitvélaöld
- Föstudagurinn langi
- Flaustur verkstjórnar Kristrúnar
- Vegið að námsárangri
- Óvissa um ESB-samtöl og varnir
- Hálkveðnar vísur utanríkisráðherra
- Málfar menningarvita
- Ráðherra afskrifar kvikmyndaskóla
- Þyrlur til næstu sjö ára
- Ólík viðhorf til fjölmiðlahneyksla
- Óvissir ferðamannatímar
- Skammlíf stefnuræða
- Saumað að forsætisráðherra
- Aðför að sjálfstæðu fjarnámi
- Kópavogsfundur um öryggismál
- ESB-spark í Flokk fólksins
- Tvískinnungur í tollatali
- Kínverjum svarað á alþingi