Dagbók: mars 2022

Framtíðarnefnd alþingis hjá Finnum - 31.3.2022 11:16

Framtíðarnefndarmenn alþingis fá vonandi tækifæri til að kynnast hátækni og aðferðum sem Finnar nýta til að verjast fjölþátta árásum.

Lesa meira

Alþingi: Sex ræður í sandkassaleik - 30.3.2022 9:29

Andrúmsloftið á þingi nú nokkrum mánuðum eftir kosningar er verra en lengi hefur verið. Ný-píratinn Andrés Ingi Jónsson leggur sitt af mörkum til þess.

Lesa meira

Fæðuöryggi í brennidepli - 29.3.2022 9:55

Fjölmiðlamenn ættu að læra muninn á matvælaöryggi annars vegar, sem snýr að heilbrigði matvæla, og fæðuöryggi hins vegar.

Lesa meira

Tylliástæða Loga - 28.3.2022 10:03

Telur Hildur Sverrisdóttir réttilega að þessi orð jaðri „við ósmekklegheit“ og hljóti „að teljast tylliástæða fyrir málflutningi um inngöngu Íslands í ESB á fölskum forsendum“.

Lesa meira

Biden vill Pútin á brott - 27.3.2022 10:45

Viðbrögðin á heimavelli við orðum Bidens eru í raun undarlegri en það sem forsetinn sagði.

Lesa meira

Norrænar varnir efldar - 26.3.2022 11:23

Hvarvetna á Norðurlöndunum utan Íslands hafa forsætisráðherrar stigið fram og kynnt mikilvægar ákvarðanir til að treysta varnir þjóða sinna og enn meira sé í farvatninu.

Lesa meira

Eindrægni í NATO - 25.3.2022 10:01

Biden hafði því rétt fyrir sér þegar hann sagði í gær að ár og dagur væri síðan NATO-ríkin hefðu staðið svo þétt saman.

Lesa meira

Upplýsingaóreiða í þingsal - 24.3.2022 11:30

Þingsköp alþingis veita þingmönnum svigrúm til upphlaupa af þessu tagi. Á tímum þegar varað er við hættunni af upplýsingaóreiðu má spyrja hvort ekki sé skynsamlegt að þrengja þetta svigrúm.

Lesa meira

Alls staðar þrengir að Pútin - 23.3.2022 16:58

Erfitt er að sjá hana brúaða eða hvernig Vladimir Pútin getur snúið til baka sem alvöru þátttakandi í viðræðum á alþjóðavettvangi. Hann hefur brotið allar brýr að baki sér.

Lesa meira

Pútin vill ekki semja - 22.3.2022 10:10

Taldi Henry Kissinger sig hafa lausn á Úkraínudeilunni sem þá var. Ekkert var gert með hugmynd hans þá þótt hún sé rædd núna.

Lesa meira

Málsvarar hliðar-raunveruleika - 21.3.2022 10:48

Þegar texti á borð við þennan er lesinn duga engar rökræður. Annaðhvort gengur maður inn í heim hliðar-raunveruleikans eða heldur sínu hversdagslega striki.

Lesa meira

Framboðslistar fæðast - 20.3.2022 10:22

Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík dró eðlilega að sér mesta athygli enda má segja að mest sé í húfi fyrir flokkinn að hann nái vopnum sínum í höfuðborginni.

Lesa meira

Tækifærismennska Viðreisnar - 19.3.2022 10:57

Þessi tillaga Viðreisnar er ekki um öryggis- og varnarmál þótt Hanna Katrín segi það í blekkingarskyni.

Lesa meira

Í blindu Evrópuljóssins - 18.3.2022 10:57

Hér standa ESB-aðildarsinnar allt öðru vísi að verki. Þeir boða ekkert málefnalegt til stuðnings kröfunni um að ESB-málið verði nú sett á dagskrá.

Lesa meira

Bergmálshellir ESB-aðildarsinna - 17.3.2022 10:24

Það er ómaklegt og vanvirða við málstað Úkraínumanna og samstöðuna þeim til stuðnings og þjóðaröryggisstefnu Íslands á örlagastund að ESB-aðildarsinnar hefji að nýju sundrungariðju sína án málefnalegra ástæðna.

Lesa meira

Reykjavík verður að virka - 16.3.2022 12:06

Kjarni málsins er að undir stjórn Dags B. Eggertssonar og liðsmanna hans er Reykjavík hætt að virka. Þjónustustigið minnkar en kostnaðurinn eykst.

 

Lesa meira

Katrín fundar með Boris - 15.3.2022 11:24

Bretar áttu frumkvæði að samstarfinu til að efla varnarmátt þátttökuríkjanna með sameiginlegum heræfingum.

Lesa meira

Stórtækari og grimmari Pútin - 14.3.2022 12:41

Þegar Pútin tók að predíka að Úkraína væri í raun ekki til vegna þess að þar byggi ekki nein sérstök þjóð vakti það spurningar hjá mörgum um hvort Rússlandsforseti væri með öllum mjalla.

Lesa meira

ESB og „umbótaflokkarnir“ - 13.3.2022 14:50

Nú kemur í ljós hvort Inga Sæland telur ályktun um ESB-aðild stuðla að þeirri samstöðu sem Logi Einarsson segir ríkja meðal „umbótaflokkanna“.

Lesa meira

Svisslendingar refsa Pútin - 12.3.2022 11:43

Að gera lítið úr eða jafnvel hæðast að framlagi Svisslendinga gegn Pútin og félögum hans vegna innrásarinnar og blóðbaðsins í Úkraínu er rangt.

Lesa meira

Athyglissýki Viðreisnar - 11.3.2022 9:36

Allt er þetta til marks um óðagotstilraun til að „koma sér inn í umræðuna“ eins og stjórnmálamenn orða það þegar dregið er upp flokksflagg í tilefni stóratburðar í von að fá brot af athyglinni sem að atburðinum beinist.

Lesa meira

Tvöfeldni Fréttablaðsritstjóra - 10.3.2022 10:53

Hér ættu þeir sem enn burðast með NATO-óvild kalda-stríðs-áranna á bakinu að kasta úreltum byrðum af sér og stilla sig inn á samtímann að þýskri fyrirmynd.

Lesa meira

Pútinstríðið, Ögmundur og NATO - 9.3.2022 9:31

Innan raða vinstri-grænna verða menn að gera upp við sig hvort ekkert hafi breyst frá 1999 í alþjóðamálum sem hrófli við öryggismálastefnu flokksins.

Lesa meira

Varanleg viðvera þá og nú - 8.3.2022 10:13

Almenn skynsemi segir að breytingin í okkar heimshluta sé í þá átt að nú þurfi jafnvel meiri stöðuga viðveru herafla á Íslandi en Albert Jónsson fór fram á fyrri helmingi annars áratugar aldarinnar.

Lesa meira

Dönsk þjóðarsátt um eflingu varna - 7.3.2022 11:03

Stjórnmálaskýrendur benda á að flokkarnir hafi haft óvenjulega hraðar hendur við að ná saman um þessa stefnubreytingu í dönskum öryggismálum.

Lesa meira

Finnar og Svíar nálgast enn NATO - 6.3.2022 11:22

Hér fer í raun ekkert á milli mála. Ríkisstjórnir Finnlands og Svíþjóðar eru á lokastigi ákvarðana um aðild að NATO.

Lesa meira

Vatnaskil í öryggismálum Evrópu - 5.3.2022 11:11

Í anda friðmælastefnunnar og hugmynda um að með viðskiptum við Rússa töldu þýskir stjórnmálamenn að þeir gætu haldið aftur af Pútin. Þetta reyndist röng stefna.

Lesa meira

Kjarnorku-hryðjuverkamaðurinn Pútin - 4.3.2022 9:38

Kjarnorkuvopninu má beita á ýmsan hátt, til dæmis að í gervi hryðjuverkamanns eins Zelenskjí sakar Pútin um að gera.

Lesa meira

Pútin beitir flóttamannavopni - 3.3.2022 10:21

Pútin vonaði að flóttamannastraumur frá Úkraínu vestur á bóginn mundi setja allt á annan endann innan ESB, minnugur uppnámsins þar árin 2015-2016 vegna flótta- og farandfólksins.

Lesa meira

Vansæll sendiherra Rússa - 2.3.2022 11:20

Táknrænar aðgerðir hitta diplómata í hjartastað, þeim eiga íslensk yfirvöld að beita gegn sendiherra Rússa á Íslandi sem móðgar forseta Íslands, lýgur í fjölmiðlum og svertir ímynd Íslands í huga Rússa.

Lesa meira

Varnar- og öryggismálaþekkingu verður að auka - 1.3.2022 10:07

Framlag prófessorsins minnir á nauðsyn þess að hér verði til hugveita eða fræðilegur vettvangur „sem sinnir rýni á öryggis- og varnarmálum“ svo að vitnað sé í orð Óla Björns Kárasonar.

Lesa meira