Pistlar

ESB-snúningur - deilt um staðreyndir - blekking fyrir kosningar. - 22.2.2003

Segi hér frá umræðum í þremur þáttum úr vikunni um ESB-aðild, fjármál Reykjavíkur og blekkinguna um forsætisráðherraefnið. Þá ræði ég um nauðsyn sannleiksástar í stjórnmálaumræðum.

Lesa meira

FS-net - traust að leiðarljósi - skoðanakannanir - 15.2.2003

Í þessum pistli ræði ég fyrst um FS-net, nýja háhraðanetið, sem tengir 60 framhaldsskóla og menntamiðstöðvar í landinu. Þá minnist ég á traust í stjórnmálum og loks skoðanakannanir, sem sýna Sjálfstæðisflokk og Samfylkingu vega salt.

 

Lesa meira

Fyrstu borgarstjórasporin - dómur í máli Árna. - 8.2.2003

Í þessum pistli lýsi ég undrun minni yfir því, hvernig nýr embættislegur og ópólitískur borgarstjóri talar til mín sem oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Þá ræði ég hinn þunga dóm yfir Árna Johnsen.

Lesa meira

Þingvellir tilnefndir - skuldastaða kynnt - spennandi kosningar. - 2.2.2003

Í pistlinum er fjallað um aðdraganda þess að Þingvellir voru tilnefndir á heimsminjaskrá UNESCO, blaðamannafund okkar sjálfstæðismanna um skuldastöðu Reykjavíkurborgar og spennandi kosningar í vor.

Lesa meira