Pistlar

Vandi vinstri/grænna - forsetakosningar í Rússlandi. - 25.2.2008

Að þessu sinnin tek ég upp þráðinn frá Óla Birni Kárasyni um lítið gengi vinstri/grænna og ræði einnig um stöðuna í Rússlandi í tilefni forsetakosninganna þar. Lesa meira

Evruumræður - Pólverjar á heimleið - hafnsögumaður sóttur. - 17.2.2008

Viðskiptaþing gefur mér tilefni til að ræða enn og aftur um evruna, þá segi ég frá frétt í The Times um brottför pólskra verkamanna frá Bretlandi og loks vek ég athygli á því, að TF-Líf sótti norskan hafnsögumann um borð í gasflutningaskip hér við land. Lesa meira

OR/REI 10. 02. 08. - 10.2.2008

Hér ræði ég núverandi stöðu OR/REI-málsins. Lesa meira

Evrópuumræður - Hannan refsað. - 3.2.2008

Í pistlinum velti ég fyrir mér Evrópuumræðunum undanfarna daga. Þá segi ég frá því, þegar Daniel Hannan talaði sig út úr þingflokki EPP á Evrópuþinginu. Lesa meira