Pistlar

Að loknum landsfundi sjálfstæðismanna. - 30.3.2009

Hér segi ég frá landsfundi okkar sjálfstæðismanna, ræði formannskjör þar og í Samfylkingunni og fjalla sérstaklega um Evrópumálin.

Lesa meira

Stjórnarskrá í tímaþröng - rautt kvenfrelsi. - 22.3.2009

Hér segi ég frá því, hve hættulegt er að setja því of þröng tímamörk að breyta stjórnarskrá og legg fram tillögu um, hvernig það megi gera án þess að tafið sé fyrir kosningabaráttunni. Þá fer ég orðum um greinar tveggja ungra kvenna í Morgunblaðinu laugardaginn 21. mars. Lesa meira

Vandræðaleg við vindhanans hlið. - 14.3.2009

Í pistlinum segi ég frá vonbrigðum tveggja ritstjóra yfir stefnuleysi Samfylkingarinnar í Evrópumálum í samstarfi við vinstri-græna. Þá ræði ég stjórnarskrárbreytingar, sérkennilegt þingrof og þá spurningu, hvort réttmætt sé að líkja Jóhönnu Sigurðardóttur við vindhana. Lesa meira

Ríkisstjórn með ranga forgangsröð. - 7.3.2009

Hér er rætt um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja áherslu á að breyta kosningalögum og stjórnarskrá auk þess að boða stjórnlagaþing, sem kostar einn og hálfan milljarð. Lesa meira

Tvöfeldni Samfylkingar - 2.3.2009

Hér ræði ég um forystumál Samfylkingarinnar, útrásina, gæslu hagsmuna Íslands eftir bankahrunið og tvöfeldni í málflutningi samfylkingarmanna á borð við Guðmund Andra Thorsson Lesa meira