Pistlar

Erfið leit - barátta Kasparovs - frumkvæði lögreglustjóra. - 25.8.2007

Hér ræði ég leitina að Þjóðverjunum á Öræfajökli - vitna í orð Garrís Kasparovs í viðtali við Morgunblaðið og segi frá stjórnarháttum í Rússlandi - og dreg síðan saman nokkur ummæli um miðborgarvanda Reykjavíkur. Lesa meira

Flughernaður - gjaldmiðlaráðstefna, - 19.8.2007

Í pistlinum dreg ég saman upplýsingar um heræfingar hér á landi og ferðir rússneskra sprengjuvéla við landið í síðustu viku. Einnig vek ég athygli á væntanlegri ráðstefnu RSE um gjaldmiðla og stöðu þeirra í hnattvæðingunni. Lesa meira

Norðurpóllinn - Sarkozy og Bush - framsóknargremja. - 12.8.2007

Kapphlaup um yfirráð utan 200 mílna í átt að Norðurpólnum er hafið. Sumarleyfi Sarkozy-fjölskyldunnar í Bandaríkjunum hefur heimssöguleg áhrif. Framsóknargremjan birtist í hálfkveðnum vísum. Lesa meira

Evrópsk miðjusókn - RÚV-umræðan. - 6.8.2007

Í fyrsta lagi rek ég efni króníku í Berlingske Tidende um þróun evrópskra stjórnmála. Í öðru lagi tek ég saman nokkur atriði úr umræðu um stöðu RÚV. Lesa meira