30.7.2010

Föstudagur, 30. 07. 10.

Var klukkan 10.00 í Reykholti, Borgarfirði, þar sem Snorrastofa og norska sendiráðið í Reykjavik stóðu að dagskrá undir heitinu: Norsk-íslensk vinabönd í Reykholti.

Í dag var seinni dagur dagskrárinnar og snerist hann um Björnstjerne Björnson og Ísland með fróðlegum fyrirlestrum um málið.

Þegar ég ók til baka til borgarinnar milli 16.00 og 18.00 var stöðugur straumur bíla á leð vestur og norður.