Ræður og greinar

Öryggi, einstaklingurinn og alþjóðavæðing. - 30.10.2003

Þessa ræðu flutti ég á málstofu í Viðskiptaháskólanum á Bifröst og svaraði spurningum nemenda og kennara að loknum lestrinum. Var ég einkum spurður um afstöðu mína til þess, að Íslendingar kæmu á fót eigin herafla. Minnti ég, að í því efni hefði ég vakið máls á því, að vissulega hefðum við efnahagslega burði til þess en ekki sagt, að heraflann ætti að stofna heldur bæri okkur eins og öðrum að gera ráðstafanir til að tryggja öryggi okkar.

Lesa meira

Samband ríkis og kirkju. - 19.10.2003

Í ræðu á kirkjuþingi ræddi ég tvær tillögur á alþingi, sem miða að breytingu á stjórnarskrá til að afnema þjóðkirkjuskipulagið. Tel ég þá röksemd ekki gilda, að það sé nauðsynlegt vegna jafnræðisákvæða stjórnarskrárinnar.

Lesa meira

Framtíð og skipulag löggæslu. - 17.10.2003

Undanfarið hef ég unnið að því að leggja drög að umbótum á sviðii löggæslu og lýsti viðhorfum til þess starfs í þessari ræðu á fundi sýslumanna og lögreglustjóra.

Lesa meira