Ræður og greinar

Jóhanna segist leiða Ísland í ESB - Brusselvaldið leggur Samfylkingu lið. - 22.4.2009

Hér ræði ég framvindu Evrópumála í kosningabaráttunni og deilur Samfylkingar og vinstri-grænna.

 

Lesa meira

Sendiherra ESB gerist virkur í kosningabaráttunni - gengur í lið með Samfylkingunni - 20.4.2009

Hér ræði ég þann einstæða atburð, þegar Percy Westerlund, sendiherra ESB gagnvart Íslandi, hóf beina þátttöku í kosningabaráttunn. Birtist á amx.is 20. apríl, 2009.

Lesa meira

60 ár – Ísland í NATO. - 4.4.2009

Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg efnu til hátíðarfundar í tilefni af 60 ára afmæli NATO, 4. apríl, 2009. Þar flutti ég þetta erindi um NATO í 60 ár frá íslenskum sjónarhóli.

Lesa meira

Stjórnarskrárbreyting 2. umræða II. ræða - 3.4.2009

Hér er önnur ræða mín sem framsögumanns minnihluta um stjórnarskrármálið.

 

Lesa meira

Stjórnarskrárbreyting 2. umr. 1. ræða - 2.4.2009

Hér er framsöguræða mín við upphaf 2. umræðu um frumvarp til breytinga á stjórnarskránni, en ég var framsögumaður minnihluta sérnefndar um málið, sem starfaði undir formennsku Valgerðar Sverrisdóttur, Framsóknarflokki.

 

Lesa meira