Ræður og greinar

Hvíta-Rússland er prófsteinn - 27.11.2020

Fram­vind­an í Hvíta-Rússlandi er mik­il­væg­ur próf­steinn. Ekki aðeins fyr­ir lýðræðisþjóðirn­ar held­ur einnig fyr­ir ráðamenn í Moskvu.

Lesa meira

Ímynd Íslands og Grænlands - 26.11.2020

Umsögn um bók Sumarliða R. Ísleifssonar Í fjarska norðurs­ins – Ísland og Græn­land viðhorfs­saga í þúsund ár

Lesa meira

Flókið borgríki - 17.11.2020

Umsögn um bókina Borgríkið - Reykjavík sem framtíð þjóðar

Eft­ir Magnús Skjöld. Útgef­andi: Há­skól­inn á Bif­röst, 2020. Kilja, 176 bls.

Lesa meira

Sátt en ekki sundrung í Washington - 13.11.2020

Joe Biden er miðjumaður og ætl­ar að bera græðandi smyrsl á pólitísk sár í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Norræn utanríkis- og öryggismál 2020 - íslensk þýðing - 12.11.2020

Hér birtist íslensk þýðing á skýrslu minni til utanríkisráðherra Norðurlanda. Hún var þýdd eftir að ráðherrarnir höfðu samþykkt að fara að tillögunum 17. september 2020 og eftir umræður um hana á þingi Norðurlandaráðs í október 2020.

Lesa meira

Grillur dr. Ólínu - 12.11.2020

Til­gang­ur­inn er að fæla menn frá öðru en lofi á bók­ina. Hún snýst um að dr. Ólína sé ekki met­in að verðleik­um.

Lesa meira