Ræður og greinar

Öryggi í Norður-Evrópu — leit að nýju jafnvægi - 19.3.2016

Akureyrarakademían, utanríkisráðuneytið og Háskólinn á Akureyri efndu 19. mars 2016 til ráðstefnu undir heitinu: Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið og var ég einn um 30 fyrirlesara. Lesa meira

Makedóníumenn verja Evrópu gegn sjálfu ESB - 18.3.2016

Gjorge Ivanov, forseti Makedóníu, skrifaði grein sem birtist og sagði að Makedóníumenn hefðu neyðst til að verja Evrópu gegn sjálfu ESB. Lesa meira

Mikilvægi umræðna um utanríkismál - 4.3.2016

Rúmri öld eftir að „ræðan mikla“ var flutt er ástæða til að hvetja Íslendinga til að átta sig mikilvægi utanríkis- og öryggismála.

Lesa meira