Ræður og greinar

Pútin hafnar tilvist Úkraínu - 26.2.2022

Í huga Pút­ins eru landa­mæri Úkraínu gervi­gjörn­ing­ur. Frá ör­ófi alda hafi sama fólkið, sem kallaði sig Rússa og var í grísk-kaþólsku rétt­trúnaðar­kirkj­unni, búið í einu landi.

Lesa meira

Rússar sýna Úkraínu enn klærnar - 19.2.2022

Þessi nýi veru­leiki er að mati varn­ar­málaráðherra NATO, að Rúss­ar hiki ekki við að sýna klærn­ar til að knýja fram breyt­ing­ar sér í vil á ör­yggis­kerfi Evr­ópu.

Lesa meira

Staðreyndir – ekki söguskýringar - 12.2.2022

Þrátt fyr­ir góða stöðu þjóðarbús­ins anda þó ekki all­ir létt­ar. Þvert á móti telja ýms­ir þing­menn sem kjörn­ir voru á þing 25. sept­em­ber 2021 að sag­an hafi haf­ist með þeim.

Lesa meira

Starfshættir Isavia sæta ámæli - 5.2.2022

Álit sam­keppnis­ef­ir­lits­ins sýn­ir í raun að starfs­hætt­ir stóra rík­is­fé­lags­ins Isa­via ohf. eru óviðun­andi þótt það blasi ekki við þeim sem um Kefla­vík­ur­flug­völl fara.

Lesa meira