Ræður og greinar

Forseti, ríkisstjórn og hið netvædda lýðræði - 28.2.2004

Hér er litið til forsetaembættisins í ljósi umræðna um hið milliliðalausa lýðræði og spurninguna um það, hvort forsetinn geti skotið málum til þjóðarinnar.

Lesa meira

Brugðist við sérkennilegri þróun - 7.2.2004

Hér er ég að svara spurningum Birgis Hermannssonar stjórnmálafræðings og lýsa skoðun minni á frjálsri samkeppni og afskiptum stjórnvalda.

Lesa meira

Öryggi barna á Netinu - 6.2.2004

Hér er ávarp sem ég flutti um rétt barna til öryggis á Netinu.

Lesa meira

Stjórnarráðssaga - útgáfuræða - 1.2.2004

Þessa ræðu flutti ég við athöfn Í Þjóðmenningarhúsinu vegna útgáfu tveggja binda af sögu Stjórnarráðs Íslands 1964 til 2004.   Að loknu máli mínu kynnti Sumarliði R. Ísleifsson ritstjóri stjónarráðssögunnar verkið. Síðan afhentum við Sumarliði ásamt Lofti Guttormssyni prófessor og forseta Sögufélags  Davíð Oddssyni forsætisráðherra fyrstu eintök verksins.

Lesa meira