Ræður og greinar

Misnotkun flóttamannareglna fordæmd - 30.9.2023

Það er hrap­al­leg­ur mis­skiln­ing­ur á Schengen-sam­starf­inu eða vís­vit­andi rangtúlk­un að halda því fram að ríki sem eiga aðild að því hafi eng­in úrræði til að hafa stjórn á landa­mær­um sín­um.

Lesa meira

Tortryggni vex skorti gagnsæi - 23.9.2023

Rýn­is­frum­varpið minn­ir á mik­il­vægi þess að fyr­ir hendi sé virk­ur tengi- og sam­ráðsvett­vang­ur þar sem full­trú­ar at­vinnu­lífs og stjórn­sýslu geta skipst á skoðunum.

Lesa meira

Sameinuð stjórn um meginmál - 16.9.2023

Má þó minn­ast þess að þver­póli­tísk samstaða um út­lend­inga­mál­in sem náðist og varð að lög­um árið 2016 skilaði of lág­um þrösk­uldi miðað við ná­granna­lönd

Lesa meira

Orkupakkinn í Hæstarétti Noregs - 9.9.2023

Hver sem dómsniðurstaðan í Osló verður hrófl­ar hún ekki beint við þriðja orkupakk­an­um, hvorki hér né í Nor­egi.

Lesa meira

Stjórnmálaskil skerpast - 2.9.2023

Ráðherra skapaði sér óvin­sæld­ir hjá hval­veiðisinn­um í vor en hval­veiðiand­stæðing­um núna. U-beygj­ur reyn­ast stjórn­mála­mönn­um sjald­an affara­sæl­ar.

Lesa meira