Ræður og greinar

Fortíð liðin – framtíð óráðin - 30.12.2023

Eng­ar stór­ar ákv­arðanir í þessa veru eru tekn­ar nema fyr­ir liggi grein­ing á vax­andi ógn. Rök­in verða sí­fellt þyngri fyr­ir því að inn­lend­ir aðilar gæti hernaðarlegs ör­ygg­is.

Lesa meira

Átök trúar og valds - 23.12.2023

Saga Páls kenn­ir okk­ur að ósýni­leg­ur ytri mátt­ur, heil­ag­ur andi, breyt­ir vilja og hegðun manna. Við von­um og biðjum að það ger­ist nú enn á ný í eyðimörk­inni.

Lesa meira

Minningarorð um fjölmiðla - 23.12.2023

Hlut­drægni Sig­mund­ar Ern­is er ljóður á bók hans, sé henni ætlað annað hlut­verk en að vera póli­tísk málsvörn fyr­ir hrunið í ís­lenskri fjöl­miðlun.

Lesa meira

Úkraínustríðið krefst viðbragða - 16.12.2023

Stjórn­völd nor­rænu ríkj­anna skipa sér í sveit með Eystra­salts­ríkj­un­um við mat á ör­ygg­is­hags­mun­um sín­um vegna rúss­neskr­ar ógn­ar í Norður-Evr­ópu.

Lesa meira

Barist um Úkraínu - 11.12.2023

Stríðsbjarm­ar – Úkraína og ná­grenni á átaka­tím­um

Lesa meira

Könnun nýtist í þágu nemenda - 9.12.2023

Skort­ur á lesskiln­ingi býður heim hættu á að alið sé á rang­hug­mynd­um og haldið sé að fólki blekk­ing­um sem það hef­ur ekki kunn­áttu til að verj­ast.

Lesa meira

Skerðingar vegna orkuskorts - 2.12.2023

Besta, og í raun eina al­vöru leiðin, til að tryggja orku­ör­yggi al­menn­ings og fyr­ir­tækja er að fram­leiða meiri græna raf­orku á Íslandi.

Lesa meira