Ræður og greinar

Ný blá kínversk viðskiptaleið nær til Íslands - 28.7.2017

Kínverjar kynntu 20. júní siglingaáform á norðurslóðum undir stefnunni um belti og braut. Til verður „blá viðskiptaleið til Evrópu um Norður-Íshaf“.

Lesa meira

Styttan af Snorra og framtíðin - 15.7.2017

Nú þarf að leggja á ráðin um hvernig Reykholt eflist enn frekar samhliða minningunni um Snorra.

Lesa meira

Trump í heiðursstúku á Bastillu-degi í París - 15.7.2017

Macron bauð Trump til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá því að Bandaríkjastjórn sendi hermenn til þátttöku í fyrri heimsstyrjöldinni.

Lesa meira

Sýning á verkum Ólafs Túbals í tilefni af 120 ára afmæli hans - 8.7.2017

Með sýningunni sem í dag er opnuð á verkum Ólafs Túbals er þess minnst að 13. júlí 2017 eru 120 ár liðin frá fæðingu listamannsins.

Lesa meira