Ræður og greinar

Undir leiðsögn Kissingers - 9.12.2014

Hér er um að ræða lokagerð á erindi sem var upphaflega flutt í Rotary-klúbbnum Þinghóli í Kópavogi hinn 23. október 2014

Lesa meira

Varðberg  - skýrsla formanns - 27.11.2014

Aðalfundur Varðbergs var haldinn þann 27. nóvember 2014 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns. Björn Bjarnason, fv. Ráðherra, var endurkjörinn formaður en auk hans voru kjörin í stjórn Árni Gunnarsson, fyrverandi alþingismaður, Gustav Pétursson doktorsnemi, Kjartan Gunnarsson lögfræðingur, Margrét Cela, verkefnisstjóri Rannsóknaseturs um norðurslóðir, Tryggvi Hjaltason, öryggis- og greiningafræðingur og Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur.

Hér á eftir fer skýrsla formanns sem ég flutti á fundinum auk þess sem sjá má yfirlit yfir þá fundi sem haldnir hafa verið á vegum Varðbergs. Lesa meira

Úrslitin í Skotlandi breyta stjórnskipun Bretlands - 20.9.2014

Sjötta og lokagrein um skosku þjóðaratkvæðagreiðsluna fyrir Morgunblaðið 20. september 2014.
Lesa meira

Glíma óttans við óvissu og viljans til áhættu - 19.9.2014

Fimmta grein um skosku þjóðaratkvæðagreiðsluna í Morgunblaðið 19. september 2014.

Lesa meira

Framtíð Skotlands ræðst af Skotum sjálfum - 18.9.2014

Fjórða grein um skosku þjóðaratkvæðagreiðsluna í Morgunblaðinu 18. september 2014.
Lesa meira

Að segja skilið við ráðamenn í London og ganga í faðm Brusselmanna - 17.9.2014

Þriðja grein mín um skosku þjóðaratkvæðagreiðsluna í Morgunblaðið 17. september 2014.
Lesa meira

Þjóðleg gildi vega þyngra en peningarnir - 16.9.2014

Önnur grein mín um skosku þjóðaratkvæðagreiðsluna í Morgunblaðinu - 16. september 2014.
Lesa meira

Hörð pólitísk átök um sjálfstæði - 15.9.2014

Þetta er fyrsta grein mín í Morgunblaðið í tilefni af þjóðaratkvæðagreiðslu Skota um sjálfstæði
Lesa meira

Snorri Sturluson og afmæli stjórnarskrár Noregs 1814-2014 - 26.7.2014

Þess var minnst 17. maí 2014 að 200 ár voru liðin frá því að Norðmenn eignuðust eigin stjórnarskrá. Að því tilefni var efnt til athafnar í Reykholti á vegum Snorrastofu og flutti ég þessi orð við upphaf hennar.
Lesa meira

ESB-viðræðunum lauk í mars 2011 - 24.3.2014

Hér segir frá afleiðingum þess að ESB hefur ekki afhent íslenskum stjórnvöldum rýniskýrslu um sjávarútvegsmál.
Lesa meira